Dagskrá Lagarlífs 2025

WiFi: aquaice2025

Þriðjudagur, 30. september

Skráning klukkan 8:30

Málstofur

  • Áskoranir í lagareldi
    10:00-12:00
  • Ímynd sjókvíaeldis
    13:00-14:30
  • Líffræði og örverur
    13:00-14:30
  • Tækifæri í opnu sjókvíaeldi
    14:45-16:00
  • Umhverfi og sjálfbærni
    14:45-16:00
  • SET 12:00 – 14:00
  • Pavilion of Denmark 14:00 – 15:00
  • Salmon Circle Trip

Sponsor Session

Tuesday 30th of September in Rima A at 12:00 – 14:00

Optimizing Installation to Reduce Cost of Ownership: Lessons Learned

Léttar veitingar

Dagskrá
12:10 Opnun
12:15 Þegar ódýrt verður kostnaðarsamtNils-Per Sjaasted, Simona Stadpipe
12:25 Built to Last: How SET’s Execution Lowers TCO ,  Leszek Pawlik Environmental Engineer M.Sc, Leifur Örn Leifsson Civil Engineer B.Sc Set
12:35 UmræðurNils-Per Sjaasted
12:50 Lok

Sponsor Session

Danish Export Assosiatin

30th of September at Rima A 14:00 – 15:00

Presentation: Successful aquaculture operations, utilizing Danish strongholds

14:00 Árangursríkt fiskeldi, sem nýtir sér danskan styrkleika, Kristine Albrechtsen
Kristine will give a brief status of the land-based salmon grow-out industry, the pitfalls and key focus areas in successful aquaculture projects, and how the experience, services and technology offered by the Danish aquaculture sector can contribute to successful implementation and operation of land-based aquaculture operations in Iceland.Organized by: Pavilion of Denmark/Danish Export – Fish Tech
15:00 End

Bus trip on 29th of September in Olfus and Reykjanes

HS Orka VisitHS Orka Hellisheidi
Terraforming LIFEÖlfus Municipality Town Hall – September 29th, 2025
Sigurður Trausti Karvelsson, Project Coordinato
First WaterÖlfus Municipality Town Hall – September 29th, 2025
Samherji FiskeldiReykjanesvirkjunGunnar Dagur Darrason
Town of OlfusTown HallEllidi Viginsson
KaldvíkTown HallÞórarinn Ólafsson
VaxaVaxa, Impact NutristionKristinn HafliðasonGeneral Manager

16:30 – 18:30 Léttar veitingar í Landsbankanum


Miðvikudagur, 1. október

Málstofur

  • Dýravelferð
    9:00-10:15
  • Flutningur, markaðsmál og gæði á laxi
    9:00-10:15
  • Skelrækt
    9:00-10:40
  • Norsk málstofa
    10:45-12:00
  • Gervigreind í lagareldi
    10:45-12:00
  • Sjókvíaeldi
    13:00-14:15
  • Landeldi
    13:00-14:15
  • Aðalfundur Strandbúnaðar
    15:30
  • Pavilion of Denmark 10:00 – 11:00 and 14:00 – 15:00
  • Að skapa hringrás: Umbreyting úrgangs úr fiskeldi og landbúnaði í áburð og orku
    11:00 – 12:00
  • FishGlobe AS –
    Closed containment farming 16:00 – 17:00

Sjókvíaeldi

Silfurberg A – 13:00-14:15

Umsjónarmaður: Edvin Aspli fjármálastjóri Arnarlax
Málstofustjóri: Rúnar Ingi Pétursson
, rekstrarstjóri Arnarlax

13:00ArnarlaxBjörn Hembre forstjóri Arnarlax
13:15Hábrún/Ís 47Halldór Gunnlaugsson, forstjóri Háabrún/ÍS 47
13:30Arctic FishDaníel Jakobsson, forstjóri Arctic Fish
13:45Motorized spreadersKnut Bjarte Otterlei, Sale Manager Fluctus
14:00Háafell ehfGauti Geirsson, forstjóri Háafell
14:15Kaldvík, nústaða og framtíðarhorfur Vidar Aspehaug, forstjóri Kaldvíkur
14:30 Lok
14:30Lagarlíf slitiðJens Þórðarson, forstjóri GeoSalmo
1. Fundastjóri og fundarritari kosinn
2. Stjórn félagsins skýrir frá hag félagsins og rekstri þess á liðnu starfsári.
3 .Efnahagsreikningur og rekstrarreikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagðir fram ásamt athugasemdum endurskoðenda.
4. Stjórn félagsins kjörin og endurskoðendur
5. Tekin ákvörðun um hvernig fara skal með hagnað eða tap og um arð og framlög í varasjóð.
6. Ákvörðun skal tekin um greiðslur til stjórnarmanna fyrir störf þeirra á starfsárinu.
7. Breyting á samþykktum
Breyting á 15. grein.
Er: Stjórn félagsins skal skipuð sex aðalmönnum, kjörnum á aðalfundi til eins árs í senn.  Enginn skal vera samfellt lengur en fjögur ár í stjórn.
Við val á stjórn félagsins er leitast við að hún endurspegli sem best starfsemi strandbúnaðar.  Einn fulltrúi verði frá þjónustufyrirtækjum, einn frá opinberri stofnun, tveir frá fiskeldisfyrirtækjum, einn frá skeldýrarækt og einn frá þörungaræktendum.
Verður: Stjórn félagsins skal skipuð sex aðalmönnum, kjörnum á aðalfundi. Við val á stjórn félagsins er leitast við að hún endurspegli sem best starfsemi lagareldis á Íslandi. 
8. Umræður um stöðu og framtíð Lagarlífs
9. Önnur mál

Miðvikudaginn 1. október í Ríma A kl. 10:00-11:00

10:00 – 11:00 Umræður 1: Bjóða aðstæður á Íslandi upp á einstök tækifæri til að lækka rekstrarkostnað?Moderator Kristine Alberchtsen, Repersentative from Danish Export – Fish Tec & Senior Business Consultant at Pisco Group
Panelists:
Bjarke Sørensen, CTO, Plast Solutions ApS         
Paw Petersen, CEO/Owner, OxyGuard International A/S
Philip Haargaard Gyldenkærne, Biologist & Aquaculture Engineer, CM Aqua Technologies ApS
Sveinn Guðberg Sveinsson, Sales Engineer, Danfoss Climate Solutions
Trevor Gent, Director of Engineered Solutions, Alumichem A/S
Based on the unique conditions in Iceland, the panelists will share their experience and ideas on how optimized operation, technology and solutions adapted to the local conditions can reduce running costs in the land-based facilities in Iceland.
The discussion will touch upon energy, water, management, and other key running cost centers.
The panel will also take questions from the audience.
14:00 – 15:00 Umræður 2: Geta aðstæður á Íslandi skilað sér í lægri fjárfestingarkostnaði?By Kristine Albrechtsen, Representative from Danish Export – Fish Tech & Senior Business Consultant at Pisco Group
Panelists:
Frederik Sørensen, International Sales Manager, Coreline A/S
Kim Daugaard Andersen, Water & Aquaculture Sales Manager, OXYMAT A/S
Philip Haargaard Gyldenkærne, Biologist & Aquaculture Engineer, CM Aqua Technologies ApS
Pætur Gerðalíð, Sales Manager, North Aquaculture ApS
Organized by: Pavilion of Denmark/Danish Export – Fish Tech
The panelists will share their experience and ideas on how optimal design and technology application, based on proper understanding and adaptation to the unique local conditions in Iceland, can result in lower capital investments. In addition to general cost reducing design decisions, the discussion will touch upon how the availability of energy and water can reduce the requirements to Icelandic facilities, reducing the capital investments.
The panel will also take questions from the audience.

Sponsor Session

Miðvikudaginn 1. október í Ríma A kl. 11:00 – 12:00

Þróun hringrásarlausnar: Umbreyting úrgangs frá landbúnaði og fiskeldi í áburð og orku

Umsjónarmaður málstofu: Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri Lagarlífs

Málstofustjóri: Gyða Pétursdóttir, Verkefnastjóri Terraforming LIFE /

Dagskrá:

11:00 OpnunarávarpMargrét Ágústa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands
11:05 Uppbygging innviða fyrir hringrásarhagkerfi Íslands: Lærdómur frá Terraforming LIFESigurður Trausti Karvelsson, verkefnastjóri hjá First Water og verkefniskoordinator Terraforming LIFE
11:20 Er eftirspurn eftir lífræna áburðinum frá Terraforming LIFE? Gæðatrygging framleiðslunnarSveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Orkídea
11:30 Söfnun fiskeldismykju í Noregi; nær 10 ár liðin. Vaxandi úrgangsvandi eða verðmæti í mótun?Ann Cecilie Ursin Hilling, nýsköpunarstjóri NCE Aquaculture (Norwegian Centres of Expertise in Aquaculture)
11:45 Pallborðumræður

Sponsor Session

Wednesday 1st of October in Rima B at 16:00

What options can CCS bring to Iceland. Tor Magne Madsen

15:30 Aðalfundur Strandbúnaðar í Ríma