Sjókvíaeldi í íslenskum brælum – áhrif á heilbrigði og velferð

Klukkan 14:15 í Setur

Sigríður Gísladóttir, Blár Akur

Þær áhættur sem takast þarf á við í fiskeldi eru flóknar og þekking og upplýsingar er af skornum skammti um marga áhættuþætti. Einn af áhættuþáttunum er veður og sjólag. Eftir því sem reynsla hefur komist á eldi laxfiska í íslenskum fjörðum, fer að teiknast upp mynd af því hvaða áhættuþættir eru stærstir hér á landi. Í erindinu verður fjallað um veður og sjólag og áhrif þess á heilbrigði og velferð og mögulegar leiðir til að draga úr áhættu.

There is a complexity in the risks challenging sea cage farming, and the knowledge and information gap about many factors is big. One such risk is stormy weather and rough seas. The experience with farming salmon in Icelandic fjords has grown, and the map of risk factors has been drawn along the way. The lecture will address the effects of weather and state of sea on fish health and welfare, and possible ways to reduce the risk.