Building Infrastructure for Iceland’s Circular Economy: Lessons from Terraforming LIFE

Wednesday 1st of October in Rima A at 11:05

Sigurður Trausti Karvelsson, Project Manager at First Water and Terraforming LIFE Project Coordinator

Terraforming LIFE, an EU-funded initiative under the LIFE programme, aims to address three pressing challenges in Iceland:

  1. Managing the rapidly increasing volumes of fish sludge and animal manure.
  2. Strengthening the infrastructure for organic waste handling.
  3. Enhancing the circular economy by transforming waste into valuable resources.

To achieve these objectives, the project must overcome both technical and practical hurdles. These include developing and implementing effective treatment technologies, ensuring compliance with regulatory frameworks, establishing reliable logistics systems, and fostering cross-sector collaboration. The presentation will outline the challenges encountered so far, the strategies currently in place, and the critical steps ahead.

Terraforming LIFE er verkefni styrkt af Evrópusambandinu undir LIFE-áætluninni. Markmið verkefnisins er að taka á við þrjár áskoranir á Ísland:

  1. Meðhöndlun ört vaxandi magns af fiskeldis- og búfjármykju.
  1. Styrking innviða fyrir meðhöndlun lífræns úrgangs.
  2. Efla hringrásarhagkerfið með því að umbreyta úrgangi í verðmætar auðlindir.

Til að ná þessum markmiðum þarf verkefnið að yfirstíga bæði tæknilegar og verklegar hindranir. Þar á meðal er þróun og innleiðing á meðhöndlun mykjunnar, tryggja að farið sé eftir regluverki, uppbygging áreiðanlegs flutningskerfis og efling samstarfs milli ólíkra aðila. Í erindinu verður farið yfir þær áskoranir sem hafa komið upp hingað til, þær aðferðir sem nú eru í vinnslu og næstu skref.