Fræðslumiðstöð fiskeldis 101RVK

Klukkan 12:30 – Gullteigur Katrín Unnur Ólafsdóttir, Lax-inn Tilgangur fræðslumiðstöðvarinnar er að „opna“ glugga að starfsemi fiskeldis hér á landi, uppfræða og vekja áhuga almennings á sjálfbærri matvælaframleiðslu atvinnugreinarinnar. Miðla þekkingu um stöðu og framþróun í tækni eldisferilsins og gera upplýsingar um umhverfisþætti aðgengilega. Jafnframt að gera tækifærin sem byggja á mikilli tækniþróun og nýsköpun […]

Starfsemi og þjónusta Akvaplan-niva á Íslandi

Klukkan 12:00 – Gullteigur Snorri Gunnarsson, sérfræðingur hjá Akvaplan-niva á Íslandi Akvaplan-niva hefur starfrækt útibú á Íslandi í 21. Starfsemi útibúsins snýr einkum að stoðþjónustu við fiskeldisfyrirtæki bæði hvað snertir rannsóknir og þjónustuverkefni. Undanfarin ár hefur aukin áhersla verið á verkefni tengd sjókvíaeldi. Sagt verður frá starfsemi tengdri umhverfisvöktun, staðarúttektum og útgáfu stöðvarskírteina.

Þróun í fóðurgerð

Klukkan 11:50 – Gullteigur Gunnar Örn Kristjánsson, framkvæmdastjóri Laxá Fiskafóður hf. Framleiðsla á fiskeldisfóðri hjá Laxá á sér 30 ára sögu og þrátt fyrir íhaldssemi í notkun hráefna hefur umtalsverð þróun átt sér stað.  Í fyrirlestrinum verður fjallað um núverandi stöðu á framleiðslu fiskeldisfóðurs á Íslandi og það borið saman við fiskeldisfóður í nágrannalöndum.  Einnig […]

Energy saving Hybrid solution

Klukkan 11:40 – Gullteigur Vignir Bjartsson, sales manager ROV, AKVA group ASA AKVA group emphasis the contribution to a healthy environment and sustainability whenever possible. By using new available technology, we can make a difference both in energy saving and cost reduction, hence sustainability and cost cutting. How to save up to 70-85% energy by use […]

Supplying the Faroes

Klukkan 11:30 – Gullteigur Kristian Andreasen, head of sale, JT electric A brief sneak peak into the Faroese world of aquaculture, it’s extreme weather conditions and the equipment manufactured to withstand and overcome the challanges that lies within farming in the North Atlantic.

Stærri og sterkari

Klukkan 11:10 – Gullteigur Magnús Ásgeirsson, sölustjóri á Íslandi, VAKI VAKI stærri og sterkari. Vaki hefur vaxið og dafnað undanfarin ár í takt við tækniþróun í fiskeldi og hefur nýlega skipt um eigendur sem skapar fyrirtækinu og viðskipavinum þess spennandi tækifæri. Fjallað verður um nýjar vörur og nýjar áherslur VAKA með sérstakri áherslu á lausnir […]

Einangrunargildi og endurvinnsla EPS umbúða

Klukkan 11:00 – Gullteigur Björn Margeirsson, rannsóknarstjóri hjá Sæplasti og Tempru, dósent við Háskóla Íslands Íslenski frauðkassinn er 98% loft og er meðal annars notaður til að flytja út ferskan eldisfisk frá Íslandi. Einangrunargildi frauðkassa og pappakassa verður borið saman með hjálp tilrauna og varmaflutningslíkana. Farið verður yfir þróun í átt til umhverfisvænni frauðkassa (EPS) […]