Klukkan 13:20-14:50 – Hvammur
Umsjónarmaður málstofu: Steinunn G. Einarsdóttir
Málstofustóri: Eva Dögg Jóhannesdóttir
Hvernig upplifa starfsmenn atvinnugreinina? Hver eru tækifærin og hverjar eru áskoranir starfsmanna. Með hvaða augum lítur hinn almenni starfsmaður til þessarar vaxandi atvinnu- og útflutningsgreinar
Erindi þessarar málstofu:
- Reynslusögur úr fiskeldiKlukkan 13:20-14:50 – Hvammur Umsjónarmaður málstofu: Steinunn G. EinarsdóttirMálstofustóri: Eva Dögg Jóhannesdóttir Hvernig upplifa starfsmenn atvinnugreinina? Hver eru tækifærin og hverjar eru áskoranir starfsmanna. Með hvaða augum lítur hinn almenni starfsmaður til þessarar vaxandi atvinnu- og útflutningsgreinar Erindi þessarar málstofu:
- Framfarir í laxeldi á ÍslandiKlukkan 14:20 – Hvammur Egill Ólafsson, Arctic Fish Egill fjallar um þær miklu breytingar sem orðið hafa í laxeldi á þeim stutta tíma sem hann hefur starfað við Það á Vestfjörðum. Mikil fjárfesting í tæknibúnaði með aukinn sjálfvirkni við eldið. Laxeldið sjálft er aðeins hluti af framleiðsluferlinu, en mikilvægt og ræður mestu um verðmætasköpun laxeldis,… Read more: Framfarir í laxeldi á Íslandi
- Gæðamat í laxaslátrunKlukkan 14:05 – Hvammur Jóna Kristín Sigurðardóttir, gæðamatsmaður, Búlandstindur ehf Í þessu erindi mun ég fjalla um hvernig gæðamat í laxaslátrun hjá Búlandstindi ehf. fer fram, hvað þarf að hafa í huga, sögulega þróun laxaslátrunar hjá fyrirtækinu, og fyrirhugaðar breytingar og þróun á laxaslátruninni næstu 3 árin. Þá kem ég aðeins inn á mína framtíðarsýn… Read more: Gæðamat í laxaslátrun
- Víðtæk þjónusta við fiskeldi á ÍslandiKlukkan 13:50 – Hvammur Lilja Magnúsdóttir, umsjónarmaður vottunarmála, Sjótækni ehf Uppbygging fiskeldis í sjó við Ísland hefur verið hröð á undanförnum áratug og atvinnugreinin hefur skapað fjölda starfa við fiskeldið. Eitt af þeim þjónustufyrirtækjum sem hafa vaxið verulega við tilkomu fiskeldisins er fyrirtækið Sjótækni ehf á Tálknafirði. Sjótækni sér um þjónustu við fiskeldisfyrirtækin við mælingar, … Read more: Víðtæk þjónusta við fiskeldi á Íslandi
- Landeldi á laxi í Öxarfirði – Samherji fiskeldi ehfKlukkan 13:35 – Hvammur Thomas Helmig, Eldisstjóri áframeldis, Samherji fiskeldi ehf Laxeldi á landi er í mörgum atriðum talsvert frábrugðið kvíaeldinu. Í erindinu er farið yfir fyrirkomulagið eldisins og helstu tölurnar, þær áskoranir sem þarf að takast á við, komið aðeins inn á söluna á fiskinum, framkvæmdir síðastliðna ára og þær breytingar og framfarir í… Read more: Landeldi á laxi í Öxarfirði – Samherji fiskeldi ehf
- Þróun seiðaeldis hjá Arctic FishKlukkan 13:20 – Hvammur Magnús Óskar Hálfdánsson, verkstjóri Arcitc Smolt Fjallað verður um þróun seiðaeldis hjá Arctic Fish sem hefur átt sér stað á síðustu árum. Tæknivæðingin, framfarirnar og framleiðslan sem fer fram í dag. Farið verður yfir framleiðslu stöðvarirnar frá sjónarhorni hins venjulega starfsmans.