Velferð og heilsa fiska í lagareldi/Animal welfare and health in aquaculture

Thuesday the 8th of October in Silfurberg B at 13:00 – 14:30

Session manager: Kristrún Helga Kristþórsdóttir, Vetaq

Session co-ordinator: Gunnhildur Pétursdótti

Dýravelferð er mikilvægur þáttur í fiskeldi. Fyrir utan þá siðferðislegu skyldu að tryggja velferð, þá er aukin krafa frá neytendum um allan heim að maturinn sem þeir neyta sé framleiddur með velferð að leiðarljósi. Ekki er hægt að ná árangri í eldi dýra nema gæta velferð þeirra. Það eru fjölmargir þættir sem geta haft áhrif á heilsu og velferð eldisfisks og mikilvægt er að hagræða þeim þáttum sem eru á valdi okkar til að veita fiskinum sem bestar aðstæður.

Animal health and welfare is a crucial aspect of any production where live animals are held in captivity. Apart from the moral and ethical obligation to ensure good animal welfare, there is increased focus from the consumers around the globe that the food that they consume is produced in a good way. A healthy and robust life stock is an essential element in maintaining good welfare. There are numerous factors that can impact the health and welfare of farmed fish and the aim must be to optimize the factors that are within our control to yield the best result for the fish.