Umhverfismál og orðspor sjókvíaeldis – Envirnoment and reputation of aquaculture

Thuesday the 8th of October in Silfurberg A at 13:00 – 14:30

Session manager: Sigurður Pétursson, Rækt

Session co-ordinator: Jens Garðar Helgason

Fiskeldi er umhverfisvæn og sjálfbær próteinframleiðsla og mikilvæg fyrir mataröryggi heimsins í framtíðinni. En framleiðslan hér á landi hefur orðið fyrir miklum áföllum, t.d. hvað varðar dýravelferð og slysa-sleppingar. Hvernig getur fiskeldið brugðist við slíkum áskorunum í framtíðinni til að koma í veg fyrir slík áföll, og bæta ímynd sína meðal almennings?     

Aquaculture is environmentally friendly and sustainable protein production and important for the world’s food security in the future. But salmon farming in Iceland has been hit hard, e.g. in terms of animal welfare and escapees. How can the sea farming sector respond to such challenges in the future to prevent such setbacks, and improve its image among the public?