Umhverfismál og orðspor sjókvíaeldis

Fiskeldi er umhverfisvæn og sjálfbær próteinframleiðsla og mikilvæg fyrir mataröryggi heimsins í framtíðinni. En framleiðslan hér á landi hefur orðið fyrir miklum áföllum, t.d. hvað varðar dýravelferð og slysa-sleppingar. Hvernig getur fiskeldið brugðist við slíkum áskorunum í framtíðinni til að koma í veg fyrir slík áföll, og bæta ímynd sína meðal almennings?