Klukkan 13:00 – 13:45 í Háteig 4 hæð
Umsjónarmaður málstofu: Halldór Halldórsson
Málstofustjóri: María Maack
Notkun þörunga í fæðu manna er miklu meiri í Asíu en öðrum heimsálfum. Litið er til þörungaeldis sem bjargráðs til að metta vaxandi mannkyn. Löng hefð er fyrir vinnslu bindiefna í matvæli og snyrtivörur úr þangi og þara, en í iðnríkjum vesturheims er nú mikil gróska í þróun nýrra afurða úr þörungum. Hér á landi er bæði stefnt á auknar rannsóknir og þróun í notkun stórþörunga en jafnframt eru nokkur fyrirtæki komin vel á veg með áhugaverðar nýjungar úr örþörungum og horfa til meiri ræktunar.
Erindi þessarar málstofu:
- Framtíðarmöguleikar í ræktun örþörungaKlukkan 13:15 í Háteig 4 hæð Jan Eric Jessen, Algalíf Algalíf er komið í fremstu röð örþörungaræktenda í Evrópu, aðeins tíu árum eftir að fyrirtækið var stofnað, með tilheyrandi þekkingar- og verðmætasköpun. Eftir að hafa skapað sér trygga hillu á markaði fyrir náttúrulegt astaxanthín vinnur fyrirtækið nú að þróun með næstu þörunga og nýjar afurðir.… Read more: Framtíðarmöguleikar í ræktun örþörunga
- Þaraplast í íslenskum iðnaði og tækifæri í fullnýtingu auðlindaKlukkan 13:30 í Setur Klukkan 13:30 í Hvammi Sprotafyrirtækið Marea ehf. er að þróa Þaraplast, lífplast úr þara, eða niðurbrjótanlega filmu með samsvarandi eiginleika og hefðbundið plast. Markmið fyrirtækisins er að þróa alþjóðlega tæknilausn og taka skref í átt að sjálfbærri framtíð með því að bjóða upp á lífplastefni sem ekki hefur skaðleg áhrif á… Read more: Þaraplast í íslenskum iðnaði og tækifæri í fullnýtingu auðlinda
- Framtíðarmöguleikar í ræktun örþörungaKlukkan 13:15 í Setur Jan Eric Jessen, Algalíf Algalíf er komið í fremstu röð örþörungaræktenda í Evrópu, aðeins tíu árum eftir að fyrirtækið var stofnað, með tilheyrandi þekkingar- og verðmætasköpun. Eftir að hafa skapað sér trygga hillu á markaði fyrir náttúrulegt astaxanthín vinnur fyrirtækið nú að þróun með næstu þörunga og nýjar afurðir. Sú mikla… Read more: Framtíðarmöguleikar í ræktun örþörunga
- Loksins Rannsókna- og Þörungaræktunarstöð ÍslandsKlukkan 13:00 í Setur Finnur Árnason, Þörungamiðstöð Íslands Þörungamiðstöð Íslands var stofnuð vorið 2022. Henni er ætlað að verða aðsetur fyrir fræðslu, rannsóknir og þróun sem tengjast aðallega þangi og þara. Það hefur sýnt sig að þörungar í sjó, búa yfir ótal úrvinnslutækifærum, auk þess að geta orðið hluti af fæðu manna og dýra. Samstarfssamningar… Read more: Loksins Rannsókna- og Þörungaræktunarstöð Íslands