Þörungarækt og vinnsla

Klukkan 13:00 – 13:45 í Háteig 4 hæð

Umsjónarmaður málstofu: Halldór Halldórsson

Málstofustjóri: María Maack

Notkun þörunga í fæðu manna er miklu meiri í Asíu en öðrum heimsálfum. Litið er til þörungaeldis sem bjargráðs til að metta vaxandi mannkyn. Löng hefð er fyrir vinnslu bindiefna í matvæli og snyrtivörur úr þangi og þara, en í iðnríkjum vesturheims er nú mikil gróska í þróun nýrra afurða úr þörungum. Hér á landi er bæði stefnt á auknar rannsóknir og þróun í notkun stórþörunga en jafnframt eru nokkur fyrirtæki komin vel á veg með áhugaverðar nýjungar úr örþörungum og horfa til meiri ræktunar.

Erindi þessarar málstofu: