Stefnumótun stjórnvalda í Lagareldi

Til stendur að setja ný lög um lagareldi á Íslandi á vormánuðum 2024. Markmið löggjafans er að auka öryggi fiskeldis, bæta dýravernd og draga úr umhverfisáhrifum lagareldis. Gerð verður grein fyrir markmiðum ríkisvaldsins með lögunum og hvernig þau horfa við atvinnugreininni