Sögur frá lagareldi

Í lagareldi á Íslandi eru margvísleg störf, sem mörg hver eru ný af nálinn hér og landi og oft spennandi og gefa mikil tækifæri. Hér verða sagðar sögur frá eldisfyrirtækjum og hvernig starfsmenn upplifa sig við vaxandi atvinnugrein, sem oftar en ekki er á landsbyggðinni.