Skilaboð frá atvinnugreininni (sjóeldi)

Klukkan 11:00 – 13:30 í Gullteig

Umsjónarmaður: Sara Atladóttir, Laxar

Málstofustjóri: Kristín Hálfdánsdóttir, Arctic Fish

Hver er staða sjóeldis á Íslandi? Hvert stefna fyrirtækin og helstu þjónustuaðilar þeirra? Hver verða tækifæri og áskoranir framtíðar?

Erindi þessarar málstofu:

  • ACE Aquatec
    Humane Slaughter – Food for thought Klukkan 11:30 í Gullteig Unn Eilen Vik, Norway Sales Manager Over the last five years fish farms have come under increasing pressure from supermarkets, consumers, welfare groups, and industry regulators to improve fish welfare during the slaughter process. In this presentation, Ace Aquatec looks at solutions for humane slaughter.… Read more: ACE Aquatec