Seiðaeldi – Smolt production

Seiðaeldi er landeldi og gefur kost á því að hafa mikla stjórn á öllum aðstæðum, sem erfitt er að ráða við í t.d. sjókvíum. Margir laxabændur stefna á að setja út seiði sem eru um 500 gr. til að stytta tíma á sjókvíum úr 18 mánuðum í 12, til að ná allt að sex kílóa laxi. Með því þarf ekki að ala fiskinn nema einn vetur í sjó, draga úr líkum á kalsárum og minka líkur á lúsa faraldri.

En til að stækka útsett seiði úr150-250 gr. Þarf að tvöfalda eða fjórfalda núverandi framleiðslugetu, og þá er ótalið að takast á við aukningu í framleiðslu á laxi hér á landi.