Landeldi á Íslandi

Klukkan 15:15 – 16:30 í Gullteig

Umsjónarmaður: Páll Marvin Jónsson. Ölfus Cluster

Málstofustjóri: Sigurður Pétursson, Lax-inn

Risavaxnar hugmyndir erum um landeldi á Íslandi, í Ölfusi, Reykjanesi og við Öxarfjörð. Landeldi fylgir mikil fjárfesting en á móti kemur hafa framleiðendur þar meiri stjórn á ytri aðstæðum. Miðað við að líffræðilegur kostnaður við sjóeldi er sá sem hefur aukist mest gæti það stutt við landeldi.

Á Íslandi eru aðstæður einstakar þegar kemur að landeldi, mikið landrými, jarðsjór með stöðugu hitastigi, gnægð af ferskvatni og umhverfisvæn orka. Ísland liggur einnig vel við útflutningi til Evrópu og Ameríku.

Erindi þessarar málstofu: