Lagareldi á Íslandi – Aquaculture in Iceland

Mikil gróska er í lagareldi á Íslandi, sérstaklega þegar kemur að þörungarækt og nýtingu stórþörunga. Aðrar greinar eins og skelrækt á undir högg að sækja og hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár. Hvað er til ráða og hvað þarf til að þessar greinar geti blómstrað í framtíðinni og skila þjóðinni atvinnu og verðmætsköpun.