Heilbrigði laxfiska

Klukkan 13:45 – 14:45 í Setur

Umsjónarmaður: Halldór Halldórsson

Málstofustjóri: Sigríður Gísladóttir, Blár Akur

Fiskeldi er vaxandi atvinnugrein á Íslandi með mikil jákvæð efnahagsleg áhrif á hagkerfið. En áskoranir eru margar við íslenskar aðstæður. Stórtjón í sjóeldi undanfarin ár valda áhyggjum og þarf að fyrirbyggja að endurtaki sig. Tjónið er ekki bara efnahagslegt heldur varðar það dýravelferð og heilbrigði og getur skaðað ímynd atvinnugreinarinnar. 

Hvað getum við lært af fortíðinni og atburðum dagsins í dag til að bregðast við til framtíðar og draga úr ótímabærum dauða í eldi? Íslenskar aðstæður eru í mörgu frábrugðnar aðstæðum samkeppnisaðila í fiskeldi, með kaldari sjó og öfgakenndu veðurfari, sérstaklega yfir vetrartímann, sem getur dregið úr varnarmætti fisksins gegn áreiti og sjúkdómum.

Erindi þessarar málstofu: