Fimmtudaginn 12. október í Gullteig kl.10:00 – 12:00
Session manager: Vignir Bjartsson, Aqua Group
Session co-ordinator: Hildur Hauksdóttir, SF
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra verður gestur í upphafsmálstofu. Rætt verður um framtíð laxeldis á Íslandi og heimsmarkað fyrir laxaafurðir í nútíð og framtíð. Einnig verður rætt um hvernig skattaumhverfi laxeldis er á Íslandi, Færeyjum og Noregi. Spurt er hvort laxeldi geti bjargað heiminum og síðan verður yfirferð um Færeyskt lagareldi.