Búnaður og tækni í lagareldi (nýjungar) – New technology in fishfarming

Wednesday the 9th of October in Silfurberg B at 10:45 – 12:00

Umsjónarmaður: Benidikt E. Stefánsson, Egersund Island

Málstofustjóri: Þorsteinn Másson, Blámi

Miklar áskoranir bíða eldisfyrirtækja í framtíðinni. Vaxandi fóðurþörf, þörf fyrir nýja próteingjafa, aukna dýravelferð og sjálfbærni eru meðal þeirra áskorana sem lagareldi stendur frammi fyrir. Svar greinarinnar við þarf því að vera að auka við nýsköpun og þróa nýjar aðferðir. Afar spennandi tímar eru fram undan er varðar til að mynda notkun á gervigreind, aðferðir við fóðrun og nýjar hugmyndir til í baráttu við hina skæðu laxalús.

Great challenges face the future of the aquaculture industry. Increased demand for feed, the need for new protein sources, the ever growing focus on animal wellfare and sustainability are amongst priority topics. In order to deal with today‘s demand, the industry needs to look more to innovation and development of new methods and equipment. Despite the challenges, exciting times are ahead with use of AI, new feeding menthods and fresh ideas to exterminate the vile salmon lice.