Lagarlíf 2025 – Dagskrá DRÖG

RÁÐSTEFNAN LAGARLÍF Í HÖRPU 30. SEPTEMBER OG 1. OKTÓBER 2025

Frítt WiFi í Hörpu: Lagarlif2025

Dagskrá DRÖG – Vinsamlega klikkið á gulan texta fyrir meiri upplýsingar

Þriðjudagur 30. september

08:30Skráning
Silfurberg A + B
Áskoranir í lagareldi (English and Icelandic)
Umsjónarmaður málstofu: Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri Lagarlífs
Málstofustjóri: Árni M. Matthiesen, ex Minister of fisheries Iceland
10:00Setning: Silja Baldvinsdóttir, stjórnarformaður Lagarlífs
10:15Ávarp: Hanna Katrín Friðriksson, Atvinnumálaráðherra (Icelandic)
10:30
Dag Sletmo, De Norske Bank, DNB
10:45Skattlagning fiskeldis
11:05Markaðsmál í laxi (RaboBank?)
11:20Dýravelferð
11:40Boston Consulting Group – framtíð fiskeldis á Íslandi
12:00Lok

Hádegisverður kl. 12:00 – 13:00

Silfurberg A (English)Silfurberg B (English)
Ímynd sjókvíaeldis
Umsjónarmaður málstofu: Kristinn H. Gunnarsson
Málstofustjóri:
Daníel Jakobsson, Arctic Fish
Líffræði og örverur
Umsjónarmaður málstofu: Eva Lind Guðmundsdóttir, Kaldvík
Málstofustjóri: Rafn Heiðdal, Kaldvík
13:0013:00What do we know about Salmon gill pox virus (SGPV) and possible ways to deal with it – Heiðar Örn Ólason stöðvastjóri Kaldvík.
13:1513:15Listeria – Silja Baldvinsdóttir, Arnarlax
13:3013:30Vaccine – Eivind Isdal, Vaxxinova
13:4513:45Seyra, Bioretur
14:0014:00melanin, Vetaq
14:30Lok14:15Lok

Kaffi kl. 14:15 – 14:45

Silfurberg A (English)Silfurberg B (English)
Áskronari í sjókvíaeldi
Umsjónarmaður málstofu:
Málstofustjóri:
Umhverfi og sjálfbærni
Umsjónarmaður málstofu: Eva Dögg Jóhannesdóttir, Blár Akur
Málstofustjóri: Eyrún Viktorsdóttir, GeoSalmo
14:4514:45
15:0015:00
15:1515:15
15:3015:30
16:4515:45
16:00Lok16:00Lok

16:15 – 18:15 Léttar veitingar í Hörpu

Miðvikudagur 1. október

Silfurberg A (English)Silfurberg B (English)
Dýravelferð
Umsjónarmaður málstofu: Eva Dögg Jóhannesdóttir, Blár Akur
Kaja Rørnes, dýralæknir, Blár Akur
Flutningar, markaðsmál og gæði á laxi
Umsjónarmaður málstofu: Silja Baldvinsdóttir, Arnarlax
Málstofustjóri: Karen Ósk Pétursdóttir, Arnarlax
09:0009:00Flutningsmál laxeldis – Linda Björk Gunnlaugsdóttir
09:1509:15Geymsluþol og gæði íslenska laxins – Aðalheiður
Ólafsdóttir, MATÍS
09:3009:30Hvað segja erlendir viðskiptavinir um laxinn okkar?
09:4509:45
10:0010:00
10:15Lok10:15Lok
Ríma Málstofa um skelrækt 09: – 10:30
Umsjónarmaður málstofu: Júlíus B. Kristinsson, Silfurgen
Málstofustjóri: Óli Örn Eiríksson? Aðstoðarmaður Atvinnuvergaráðherra/ Assistant to the Minister of Industry and Trade
09:00
09:15   
09:30
09:45
10:00 xxxxx
10:15Lok

Kaffi kl.10:15 – 10:45

Silfurberg A (English)Silfurberg B (English)
Norsk málstofa
Umsjónarmaður málstofu: Gunnar Davíðsson, Troms fylkeskommune
Málstofustjóri: Kristján Jóakimsson, Háafell
Menntun í Íslensku lagareldi
Umsjónarmaður málstofu:
Málstofustjóri:
10:45What are the current achievements and challenges in the Norwegian aquaculture industry?, Dag Sletmo, Den Norske Bank – DNB10:45
11:05 What is the Norwegian Seafood Council doing to increase seafood consumption both domestically and internationally? What can Icelanders learn from this?
, Norges sjømatråd
11:00
11:35Handling Reputation Challenges in the Food Industry: The Case of Norwegian Chicken, Hilde Talseth, CEO Norsk kylling11:15
12:00Panel – questions from the public11:30
11:45
12:00Lok12:00Lok

Hádegisverður kl.12:00 – 13:00

Silfurberg ASilfurberg B
Salmon farming in open pens
Umsjónarmaður: Edvin Aspli, Kverva
Málstofustjóri:
Landeldi
Umsjónarmaður málstofu: Kristín Hartmannsdóttir, Kaldvík
Málstofustjóri:
13:00 ArnarlaxGeoSalmo
13:15 HáafellFirst water
13:30 Arctic FishThor
13:45 KaldvíAurora
14:00 HáabrúnSamherji fiskeldi
14:15 Lok Lok