Vistspor landeldis, orkuskipting og hringrásarhagkerfið, hvar stöndum við og hvert viljum við fara

Klukkan 9:00 – Hvammur

Árni Páll Einarsson, framkvæmdastóri Matorku ehf

Kynning á fyrirtækinu og sagt frá grunnhugmyndum um framleiðslukerfið, staðsetningar, og vistspor.  Útskýrt hvernig uppbyggingin hefur gengið fyrir sig og helstu áskoranir fyrr og nú.