Viðhorf atvinnugreinarinnar til menntunar í fiskeldi

Klukkan 13:45 – Gullteigur

Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxar Fiskeldi ehf

Í hratt vaxandi atvinnugrein er þörf fyrir menntað starfsfólk. Hvernig byggjum við upp menntun og þekkingu í greininni?