Framtíð þörungaræktar á Íslandi

Klukkan 13:30 – Hvammur

Gunnar Ólafsson, Djúpið

Þörungarækt er einn af þeim fjölmörgu og spennandi möguleikum sem fyrir okkur liggja. Djúpið hefur unanfarin ár unnið að kortlagningu möguleika innan þörungarræktar og eru hér kynntir nokkrir.