Klukkan 13:20 – Hvammur
Magnús Óskar Hálfdánsson, verkstjóri Arcitc Smolt
Fjallað verður um þróun seiðaeldis hjá Arctic Fish sem hefur átt sér stað á síðustu árum. Tæknivæðingin, framfarirnar og framleiðslan sem fer fram í dag. Farið verður yfir framleiðslu stöðvarirnar frá sjónarhorni hins venjulega starfsmans.