Klukkan 13:50 – Gullteigur
Jón Þrándur Stefánsson, Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti (ARN)
Í erindinu verður farið yfir þau helstu ákvæði sem gilda um leyfisveitingar í fiskeldi, þ.m.t. rætt um breytingar á lögum og reglum og hlutverk stofnana við framkvæmd og eftirlit. Að auki verður stuttlega rætt um þróun regluverksins og áskoranir sem því tengjast.