Starfsmenntun í fiskeldi

Klukkan 13:00 – Gullteigur

Klemenz Sæmundsson, verkefnastjóri Fisktækniskólinn

Gerð er grein fyrir námi og kennslu í sjókvíaeldi á Vestfjörðum í samstarfi við Háskólann á Hólum og helstu fyrirtækjum í greininni og uppbyggingu starfsmenntunar í fiskeldi á framhaldsskólastigi á Íslandi.