Klukkan 14:40 í Gullteig
Ólafur Jón Arnbjörnsson, skólameistari Fisktækniskólans
Þrátt fyrir ýmsar tilraunir þar að lútandi síðustu áratugina, þá á nám í fiskeldi á framhaldsskólastigi á Íslandi sér frekar stutta sögu. Erindið fjallar um aðdraganda og uppbyggingu starfstengds náms á sviði fiskeldi á framhaldskólastigi við Fisktækniskóla Íslands. Hvernig til hefur tekist og hver þróunin gæti orðið næstu árin.