Starfsemi og þjónusta Akvaplan-niva á Íslandi

Klukkan 12:00 – Gullteigur

Snorri Gunnarsson, sérfræðingur hjá Akvaplan-niva á Íslandi

Akvaplan-niva hefur starfrækt útibú á Íslandi í 21. Starfsemi útibúsins snýr einkum að stoðþjónustu við fiskeldisfyrirtæki bæði hvað snertir rannsóknir og þjónustuverkefni. Undanfarin ár hefur aukin áhersla verið á verkefni tengd sjókvíaeldi. Sagt verður frá starfsemi tengdri umhverfisvöktun, staðarúttektum og útgáfu stöðvarskírteina.