Klukkan 11:10 – Gullteigur
Magnús Ásgeirsson, sölustjóri á Íslandi, VAKI
VAKI stærri og sterkari. Vaki hefur vaxið og dafnað undanfarin ár í takt við tækniþróun í fiskeldi og hefur nýlega skipt um eigendur sem skapar fyrirtækinu og viðskipavinum þess spennandi tækifæri. Fjallað verður um nýjar vörur og nýjar áherslur VAKA með sérstakri áherslu á lausnir sem snúa að hafeldi auk þess sem fjallað verður um áhugavert verkefni um vöktun í ám í nágrenni við fiskeldi.