Staða og framtíð landeldis á Íslandi

Klukkan 10:35 í Gullteig

Jón Kjartan Jónsson, Samherji

Farið yfir hvað er að gerast í landeldi á Íslandi. Hvað er það að vera hluti af  Auðlinddagarði? Hvernig ætlar Samherji fiskeldi að standa að sínu landeldi í Auðlindgarðinum á Reykjanesi og hvaða tækifæri sjáum við  varðandi hringrásarhagkerfi, matvælatúrisma og framleiðslu hágæða matvæla á svæðinu.