Smitvarnir í fiskeldi

Klukkan 11:20 – Hvammur

Almar Eiríksson, framkvæmdastjóri Veso ehf

Hvernig er best að varast að smit berist í framleiðslu fyrirtækjanna.  Hvernig er hægt að forðast bakteríu – og veirusmit berist í bústofn?  Eftirfylgni með því frá býli til neyslu á afurðum framleiðandans.