Rannsóknardeild fisksjúkdóma að Keldum, yfirlit yfir rannsóknir og sjúkdómsvalda í fiskeldi

Klukkan 14:00 í Setur

Árni Kristmundsson, Keldur

Farið verður yfir þær fjölbreyttu þjónustu- og grunnrannsóknir á fisksjúkdómum sem stundaðar eru á Tilraunastöðinni að Keldum.

Sérstök áhersla verður lögð á þá sjúkdóma sem herja á eldisfisk og þær breytingar sem orðið hafa með auknu umfangi fiskeldis.