Ostru- og hörpuskelrækt

Klukkan 15:45 í Háteig 4 hæð

Möguleikar á ræktun þeirra skeltegunda sem þekktar eru við Ísland og í nágrannalöndunum. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til ræktunar annara tegunda en kræklings. Á sama tíma hefur markaðsverð farið hækkandi og viðskiptaforsendur breyst.