Klukkan 15:30 í Setur
Júlíus Kristinsson, Framkvæmdastjóri Silfurgens
Fjallað verður um meginbreytingar (megatrends) á framboði og eftirspurn dýrapróteina og áhrif þeirra á markað og söluverð fyrir skelfisk. Farið yfir dæmi um samhengi framboðs og markaðsverðs á tveimur skelfisktegundum á árunum 1990 – 2020.