Loksins Rannsókna- og Þörungaræktunarstöð Íslands

Klukkan 13:00 í Setur

Finnur Árnason, Þörungamiðstöð Íslands

Þörungamiðstöð Íslands var stofnuð vorið 2022. Henni er ætlað að verða aðsetur fyrir fræðslu, rannsóknir og þróun sem tengjast aðallega þangi og þara. Það hefur sýnt sig að þörungar í sjó, búa yfir ótal úrvinnslutækifærum, auk þess að geta orðið hluti af fæðu manna og dýra. Samstarfssamningar hafa verið undirritaðir milli ÞMÍ, Háskóla Íslands, MATÍS og Hafrannsókna, vegna framtíðarverkefna.