Kjarnamarkaðir innan ESB:Viðræður um bættan markaðsaðgang fyrir sjávarafurðir með hliðsjón af hagsmunum sjávarútvegs og fiskeldis.
Klukkan 15:10 í Gullteig
Ingólfur Friðriksson, deildarstjóri EES málefna í Utanríkisráðuneytinu
Gert er grein fyrir kröfum Íslands og tækifærum í yfirstandandi viðræðum við ESB um bættan markaðsaðgang fyrir sjávarafurðir inn á kjarnamarkað okkar í Evrópu.