Gerjaðir þörungar í fiskeldisfóður

Föstudaginn 13. október í Háteig klukkan 10:00

Elísabet Eik Guðmundsdóttir, Matís

Brúnþörungar eru eru vannýtt auðlind sem finnst í miklu magni við Íslands strendur, þeir innihalda mikið af lífvirkum efnum og hefur heilsubætandi áhrifum verið lýst fyrir mörg þeirra, þar á meðal bætibakteríuörvandi áhrif fásykra. Markmið   verkefnisins var að þróa fóðurbæti úr brúnþörungum fyrir fiskeldi og koma með því vannýttum lífmassa inn í fæðukeðjuna. Fóðurbætirinn hefur hér verið prófaður í eldi og áhrif hans á vöxt fiska, þarmaflóru þeirra og fiskafurðina sjálfa verið metin.

Brown seaweed is an underutilize resource available in large quantities around Iceland. It contains many bioactive compounds and health promoting effects have been described for many of them, including prebiotic oligosaccharides. The aim of this project was to develop a feed additive from brown seaweed for use in aquaculture and therefore get underutilized biomass into our food chain. The feed additive has been tested in a feeding trial where the effects on fish growth, fish gut microbiome and fish meat were assessed.