Uppbygging 24.000 tonna landeldis í Ölfusi

Klukkan 12:40 í Setur

Jens Þórðarson, Framkvæmdastjóri

Fyrirtækið Geo Salmo stendur fyrir uppbyggingu á 24 þúsund tonna landeldisstöð í Ölfusi. Farið yfir það sem búið er að gera við uppbyggingu landeldisstöðvar sinnar og hvað er fram undan á vegferð þeirra.  Leitast verður við að lýsa helstu viðfangsefnum og áskorunum sem uppbygging landeldis á stórum skala felur í sér og ræða mismunandi leiðir sem mögulegt er að fara í þeim efnum