Klukkan 13:15 í Setur
Jan Eric Jessen, Algalíf
Algalíf er komið í fremstu röð örþörungaræktenda í Evrópu, aðeins tíu árum eftir að
fyrirtækið var stofnað, með tilheyrandi þekkingar- og verðmætasköpun. Eftir að hafa skapað sér
trygga hillu á markaði fyrir náttúrulegt astaxanthín vinnur fyrirtækið nú að þróun með næstu
þörunga og nýjar afurðir. Sú mikla reynsla og sérfræðiþekking sem skapast hefur hér á landi og
hagstæðar aðstæður hafa leitt til þess að horft er til Algalífs og Íslands alls staðar að.