Innlend fiskafóður framleiðsla til framtíðar
Friday the 13th of October in Háteigur at 11:40
Framleiðsla á fiskeldisfóðri hjá Laxá á sér 30 ára sögu og hefur í dag sterka stöðu á markaði fyrir fiskafóður til landeldisstöðva. Í fyrirlestrinum verður fjallað um núverandi stöðu á notkun fiskafóðurs hérlendis og ljósi varpað á mögulega framtíð fiskafóður framleiðslu á Íslandi, auk þess að fjalla um um styrkleika innlendrar fóðurgerðar með tilliti til umhverfis áhrifa og markaðsmála.