Er lyfjanotkun í eldi óhóflega mikil?

Klukkan 15:15 – Gullteigur

Gunnar Davíðsson, deildarstjóri Fylkisstjórn Trøms og Finnmark

Allir segjast vilja málefnalega umræðu, og það er augljóst að málefnaleg umræða um laxeldi og umhverfis- og samfélagsleg áhrif er nauðsynleg til þess að greinin nái að þróast eðlilega. Fullyrðing um óhóflega lyfjanotkun í eldi er algeng og ein sú rótgrónasta sem komið hefur upp í umræðunni í Noregi og víðar. En hvað er staðreyndin í málinu, stenst fullyrðingin skoðun?