Er laxeldið arðrán Norðmanna á auðlindum Íslands?

Klukkan 15:45 – Gullteigur

Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri Bæjarins Besta

Stofnkostnaður er hár og fjárhagsleg áhætta í eldi er mikil. Er óeðlilegt að leita til Noregs þegar íslenski fjárfestar, t.d. lífeyrissjóðir, óska ekki að fjárfesta í laxeldi á Íslandi? Skiptir það máli að norskir aðilar eru fyrirtæki sem eru á hlutabréfamarkaði? Rætt er um að Íslendingar séu eftirbátar annarra norðurlanda í erlendri fjárfestingu, enda hafi slík fjárfesting jákvæð efnahagsleg áhrif. Ekki bara vegna þeirra fjármuna sem koma inn í hagkerfið og þeirri verðmætasköpun sem það hefur, en ekki síður vegna þekkingar sem þeim fylgja.