Er laxaskítur úr eldi á við skólpmengun frá milljónaborg?

Klukkan 15:30 – Gullteigur

Þorleifur Eiríksson, framkvæmdastjóri RORUM

Umræða þar sem ber mikið ber á mýtum og staðleysum er vandamál í allri alvarlegri umræðu. Gott dæmi um þannig umræðu er þegar lífrænum leifum frá fiskeldi er lýst sem skólpi eins og kemur frá bæjum og borgum en ekki borið saman við eðlilegan fjóshaug frá kúabúi. Hér verður reynt að fjallað um úrgang frá fiskeldi í þessu ljósi.