Benchmark Genetics approach towards improved sea lice resistance – Þróun á kynbótum til aukins lúsaviðnáms hjá Benchmark Genetics

Ólafur Kristjánsson, Benchmark Genetics Iceland

Wedensday the 9th of October in Silfurberg B at 09:00

Benchmark Genetics has recorded genetic variation in sea lice resistance through two generations of an Atlantic salmon breeding program. The results have been applied to improve genetic resistance to sea lice through genomic selection. The main findings will be presented along with ongoing research to locate the functional genes for improved sea lice resistance and methods for applying them. In addition, an ongoing project to document the impact of the genetic selection for sea lice in the field will be introduced.

Benchmark Genetics hefur kannað erfðabreytileika fyrir auknu lúsaþoli í gegnum tvær kynslóðir af Atlandshafs laxi. Niðurstöðurnar hafa verið notaðar til að framkvæma erfðamengjaval til að auka þol fyrir lús. Farið verður yfir helstu niðurstöður, ásamt því að kynna rannsókn sem miðar að því að finna  það/þau gen sem stjórna lúsaþoli og hvernig hægt er að nota þær. Einnig verður kynnt verkefni þar sem kanna á áhrif erfðamengjavals til aukins viðnáms fyrir lús í sjó.