Arctic Fish – sjóeldi

Klukkan 09:00 í Gullteig

Stein Ove Tveiten, CEO Arctic Fish

Vöxtur fiskeldis á Íslandi hefur verið skarpur. Fram að þessu hefur áhersla verið að á sækja ný leyfi og hefja stöðugan rekstur sem býður upp á lax allar vikur ársins. Fyrsta fasa í þeirri vegferð er að mestu lokið. En hvað svo. Hvernig verður fiskeldi á Íslandi eftir 10 ár?