Thursday the 12th of October in Gullteigur at 15:00
Gunnar Örn Kristjánsson, framkvæmdastjóri, Laxá
Í erindi um innlenda fóðurgerð verður fjallað um möguleg framtíðar hráefni hérlendis til notkunar í íslenskt fiskafóður, auk þess sem velt verður upp þeim tækifærum sem innlend hráefni gætu skapað fyrir markaðssetningu á íslenskum eldisfiski þegar kemur að umhverfismálum og þá sérstaklega hvað varðar kolefnaspor fiskeldis.