Styrktaraðilar Strandbúnaðar

Strandbúnaður 2019 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn og föstudaginn 21. – 22. mars.

Ertu með hugmynd?
Ef þú ert með hugmyndir að málstofu, erindi eða fyrirlesara komdu þá þeim ábendingum til valdimar@sjavarutvegur.is Stjórn félagsins vinnur nú að skipulagningu Strandbúnaðar 2019 og til að auka líkur á að þín hugmynd hafi framgang er best að senda hana inn sem fyrst. Það er stjórn félagsins sem áveður endanlega efnistök og velur fyrirlesara.

Styrktaraðilar
Vaki og Tempra hafa ákveðið að vera aðalstyrktaraðilar Strandbúnaðar 2019. Á Strandbúnaði 2018 voru Arion banki, Efla, Vaki og Linde groupe (Ísaga) aðalstyrktaraðilar ásamt mörgum öðrum með minna styrktarframlag.

Leitum styrktaraðila
Án styrktaraðila gætum við ekki haldið ráðstefnuna Strandbúnaður árlega. Styrktaraðild að Strandbúnaði er ekki eingöngu kostnaður þar sem ávinningur getur verið verulegur.
Nánari upplýsingar um kostnað og ávinning er að finna hér á ÍSLENSKU og á ENSKU.