Strandbúnaður 2019

Strandbúnaður 2019 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn og föstudaginn 21. – 22. mars.

Ef þú ert með hugmyndir að málstofu, erindi eða fyrirlesara komdu þá þeim ábendingum til valdimar@sjavarutvegur.is

Það er stjórn félagsins sem áveður efnistök og velur fyrirlesara til að helda erindi á Strandbúnaði 2019.

Í stjórn Strandbúnaðar eru nú: Þorleifur Eiríksson, formaður, Gunnar Þórðarson, Tryggvi Stefánsson, Soffía Karen Magnúsdóttir, Júlíus Birgir Kristinsson og Kristján Davíðsson.