Málstofur á Strandbúnaður 2017

Fyrsta verkefni Strandbúnaðar er að halda ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík dagana 13. – 14. mars 2017. Ákveðið hefur verið að hafa eftirfarandi málstofur:

  • Strandbúnaður (opnunarmálstofa)
  • Framtíð bleikjueldis á Íslandi
  • Þörungarækt og nýting þörunga
  • Ræktun bláskeljar
  • Menntun í strandbúnaði
  • Umhverfismál í sjókvíaeldi – áskoranir og lausnir
  • Vaxtarsprotar strandbúnaðar
  • Samantekt úr málstofum