Strandbúnaður 2018 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars. Það er unnið að fullum krafti að skipulagningu og hefur verið ákveðið að vera með eftirtaldar málstofur:
- Siðferði, velferð og umhverfi
- Heilbrigði í Strandbúnaði – verk og vitundarvakning
- Nýting smáþörunga – bylting í framleiðslu lífrænna efna
- Örlög íslenskrar skelræktar – í ljósi samkeppni við lifandi innflutta skel
- Landeldi á laxi
- Uppskeruhátíð rannsókna
- Laxalús – „upprennandi“ vandamál?
- Eldi er meira en lax
- Fræðandi kynningar þjónustuaðila
Fyrstu drög að dagskrá verða birt seinnihluta janúar.
Skráning hefst í febrúar.