Strandbúnaður í Fiskeldifréttum

[et_pb_section admin_label=”section”]
[et_pb_row admin_label=”row”]
[et_pb_column type=”4_4″]
[et_pb_text admin_label=”Text”]
Í síðustu útgáfu Fiskeldisfrétta er fjallað um Strandbúnað. Hugmyndin er að skapa vettvang allra þeirra sem koma að strandbúnaði á Íslandi. Innan þessa hóps eru þeir sem starfa við þörungarækt, skeldýrarækt, seiðaeldi, matfiskeldi, sölu og markaðssetningu, fóðurframleiðendur, tækjaframleiðendur og aðrir þjónustuaðilar, rannsóknastofnanir, menntastofnanir, ráðuneyti og stofnanir þeirra. Það hefur verið vöntun á vettvangi fyrir alla þá er tengjast strandbúnaði. Vöntun á hlutlausum vettvangi þar sem fólki gefst tækifæri á að hittast og mynda tengsl. Samstarfsvettvangurinn er ekki hagsmunasamtök einstakra hópa og vinnur ekki að hagsmunagæslu. Vettvangurinn mun m.a. haldaárlega ráðstefnu og þar verður Sjávarútvegsráðstefnan höfð til fyrirmyndar.
[/et_pb_text]
[/et_pb_column]
[/et_pb_row]
[/et_pb_section]