Dagskrádrög Strandbúnaðar 2018
Strandbúnaður, ráðstefna fyrir fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Önnur ráðstefna vettvangsins verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 19. – 12. mars 2018. Samtals verða flutt um 60 erindi á Strandbúnaði 2018. Hægt er að sækja dagskrádrög HÉR.
Skráning
Skráning hefst um miðjan febrúar.
Styrktaraðilar
Ráðstefnan verður fjármögnuð með þátttökugjaldi, styrkjum og ekki minnst sjálfboðavinnu. Til að halda ráðstefnugjöldum í hófi er mikilvægt að fá sem flesta styrktaraðila. Arion banki, Vaki og Linde eru aðalstyrktaraðilar.